Markaðsleg áramótaheit
Það er aldagömul hefð að strengja áramótaheit. Andstætt því sem margir virðast halda verða þau ekki að tengjast holdarfari 🙂 Áramótaheit tengjast...
Hvort er eðlilegra að vera nakinn í sturtu eða ekki?
Þessi auglýsing var á baksíðu Eiðfaxa 1984. Nú get ég ekki sagt til um það hvort hún orsakið blaðaskrif, umræður í...
Branding tilvitnun – des’12
"Advertising doesn't create a product advantage. It can only convey it." Bill Bernbach, Advertising Legend
Seth ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki
Seth Godin yrði líklega ekki sáttur við að vera kallaður hvalreki, en hann er svo sannarlega hvalreki á fjörur...
Branding tilvitnun – nóv’12
"What’s your brand? If you can’t answer that question about your own brand in two or three words, your brand’s in...
Markaðsmenn og fyrirtæki ársins – VERT að velja
Á morgun, fimmtudaginn 8.nóv verður tilkynnt hvaða fyrirtæki hlýtur útnefninguna Markaðsfyrirtæki ársins, og hvaða...
Gif eru old school, en samt eitthvað svo cool
Í árdaga veraldarvefsins, þegar Netscape reið húsum, var allt í þessum litlu hreyfimyndum á vefsíðum. Gjarnan...
Lítið sem ekkert vörumerkjavirði?
Í gær yfirtók ferðaskrifstofufyrirtækið WOWair ferðaskrifstofuna Iceland Express. Eitt af því athyglisverða í því...
Getur Brad Pitt orðið svalur aftur? Óskiljanleg auglýsing bítur hann.
Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Chanel No. 5 hefur fengið afar misjafna dóma svo ekki sé meira sagt. Auglýsingin...
Þetta er eitt lítið skref fyrir mann, eitt risa stökk fyrir RED BULL.
Síðastliðinn sunnudag stökk austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner (www.felixbaumgartner.com) úr 39 km hæð úr hylki...
Úthugsað ferli – ótrúleg framleiðsla á Old Spice auglýsingu. Ein taka (myndband).
Við munum flest eftir þessum fola. Þegar auglýsingarnar frá Old Spice með honum komu fyrst vöktu þær gríðarlega...