fbpx

Gif eru old school, en samt eitthvað svo cool

by | Oct 25, 2012 | Skemmtilegt | 0 comments

 

Í árdaga veraldarvefsins, þegar Netscape reið húsum, var allt í þessum litlu hreyfimyndum á vefsíðum.  Gjarnan mátti sjá email merki sem hreyfðist, og under construction merki á fullri ferð.

Þetta varð fljótt þreytt.  Þetta myndform, animated gif, er 25 ára gamalt.  Einhverra hluta vegna hefur þetta gengið í endurnýjun lífdaga.

Í eftirfarandi myndbandi er farið í gegnum sögu fyrirbærisins, skoðað hví er verið að nota þetta enn þann dag í dag og talað við listamenn sem tjá sig með animated gif myndum.

Ef þú hefur áhuga á að búa til animated gif getur þú prófað eftirfarandi síður. Einfalt að búa til flott gif:

http://gifninja.com/

http://picasion.com/

 

Deildu gleðinni

Tengdar greinar