ALLT SEM VERT ER AÐ GERA ER VERT AÐ GERA VEL

HubSpot er einfalt forrit sem er hannað til að auðvelda þér að beita inbound aðferðinni í markaðsaðgerðum og er notað af þúsundum fyrirtækja til að laða að viðskiptavini.

HubSpot er alhliða markaðs- og sölutól sem aðstoðar fyrirtæki að laða að heimsóknir, umbreyta í væntanlega viðskiptavini og viðskiptavini.

ÁÆTLUNARDAGATAL VERT

ÁÆTLUNARDAGATAL VERT er verkfæri sem aðstoðar þig við að gera markaðsstarfið þitt skipulagðara og markvissara.

Ekki láta það koma þér á óvart að páskar eru snemma vors og verslunarmannahelgin síðla sumars. Þetta eru hlutir sem faglegt markaðsstarf á að bera kennsl á í áætlunarvinnunni og gera grein fyrir hvernig þá beri að nýta.

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow
Slider

ÁHUGAVERT

Bakvið tjöldin stendur fjölbreyttur hópur markaðsmanna og hönnuða sem vinnur hörðum höndum að gera áhugavert, umhugsunarvert og athyglisvert efni sem vert er að tala um.

› Skoða verkefnin okkar

ÞETTA GERUM VIÐ

VERT vinnur með viðskiptavinum sínum í stefnumótun, rannsóknum, vöruþróun og vörumerkjavinnu auk þess að framleiða kynningarefni af öllu tagi.

BLOGG

Kostaðir tenglar og Google auglýsingar (display auglýsingar)

Um Google display auglýsingar og kostaða tengla Google display auglýsingar Google myndauglýsingar (display) eru myndaauglýsingar sem birtast þegar vafrað er um netið. Sjá dæmi hér fyrir neðan. Þær birtast á síðum innan "Google Display Network" sem eru fjölmargar og...

read more

Meistaranemar velja sigurvegara ÍMARK

Í dag, 8. mars 2019, er ÍMARK dagurinn.  Dagur sem er fullur af áhugaverðum fyrirlestrum og markverðu masi um markaðsmál.  Hápunktur dagsins er þó alltaf val á auglýsingum ársins. Árlegt verkefni Undanfarin ár hefur það verið árlegt verkefni hjá nemendum í MSc í...

read more

Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!

Allir hafa heyrt söguna af því þegar Colgate jók söluna hjá sér með því að stækka gatið á túpunni.  Svipaða sögu er að segja af erlendu jógúrt vörumerki.  Fyrir nokkrum árum, jók það vörumerki framlegð sína með því að setja minna jógúrt í hverja dollu og halda sama...

read more

Nýtt og betra! Það er ekki nóg að setja það bara á kassann.

Getur verið að ef vörumerki þarf að skrifa með stórum stöfum að það sé „nýtt og betra", að þá er það líklega ekki neitt rosalega nýtt eða mikið betra.  „Nýtt og betra“ stimpillinn er ein auðveldasta og því miður slakasta markaðstrix sem til er.   Á ákveðnum tímapunkti...

read more

Hver ætti að nota CRM?

Hver notar CRM? Stutta svarið er að öll fyrirtæki sem vilja halda góðu sambandi við, og vilja veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu, hafa hag af CRM kerfi.  Ef við reynum að fara ýtarlegar í það má segja að það séu tvær forsendur sem eru mikilvægar: B2B fyrirtæki...

read more

Hvað er CRM – Stjórnun viðskiptatengsla

Skammstöfunin CRM stendur fyrir „Customer relationship management”.  Á okkar ástkæra, ylhýra tungumáli útlegst þetta sem „stjórnun viðskiptatengsla”. Til að útskýra kannski enn betur þá er CRM hugmyndafræði sem miðar að því að bæta samkeppnisstöðu og auka arðsemi...

read more