ÁHUGAVERT
Bakvið tjöldin stendur fjölbreyttur hópur markaðsmanna og hönnuða sem vinnur hörðum höndum að gera áhugavert, umhugsunarvert og athyglisvert efni sem vert er að tala um.
ÞETTA GERUM VIÐ
VERT vinnur með viðskiptavinum sínum í stefnumótun, rannsóknum, vöruþróun og vörumerkjavinnu auk þess að framleiða kynningarefni af öllu tagi.
- Markaðsráðgjöf og rannsóknir
- Hönnun og auglýsingagerð
- Stafræn markaðssetning
- Vefsíðugerð
- Birtingar
VERT AÐ BLOGGA
Super Bowl 2021 auglýsingar
Það hefur borið minna á umfjöllun um Super Bowl LV auglýsingar en í venjulegu árferði. Helstu fréttirnar hafa verið...
Hvað er Google my business og hvernig nota ég það?
Hvað er Google my business? Google My Business (GMB) er öflug leið fyrir fólk að nálgast gagnlegar upplýsingar eins og...
Markmiðasetning (meira um markaðsleg áramótaheit) myndband
Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja...
Markaðsleg áramótaheit
Það er aldagömul hefð að strengja áramótaheit. Andstætt því sem margir virðast halda verða þau ekki að tengjast...
Þetta er tól sem þú mátt ekki gleyma í þinni stefnumótun (myndband).
Ertu nokkuð að gleyma samkeppniskröftum Porters? Í þessu spjalli talar Michael Porter um Samkeppniskraftana og hvernig...
Handahófs markaðssetning er rugl
Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd. Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú...