fbpx

ALLT SEM VERT ER AÐ GERA ER VERT AÐ GERA VEL

vöruþróun

Nýlega gáfum við hjá VERT út ebók um vöruþróun.
Bókin er aðgengileg öllum og er án endurgjalds.
Þú getur sótt þitt eintak með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.

NÝ EBÓK FRÁ VERT MARKAÐSSTOFU

2020 ÁÆTLUNARDAGATAL VERT

Nú styttist í nýtt markaðsdagatal frá VERT.

Ef þú hefur áhuga að fá dagatal sent, án endurgjalds, smelltu þá hér - eða bara á takkann hér fyrir neðan.

ÁÆTLUNARDAGATAL VERT er verkfæri sem aðstoðar þig við að gera markaðsstarfið þitt skipulagðara og markvissara.

previous arrowprevious arrow
next arrownext arrow
Slider

ÁHUGAVERT

Bakvið tjöldin stendur fjölbreyttur hópur markaðsmanna og hönnuða sem vinnur hörðum höndum að gera áhugavert, umhugsunarvert og athyglisvert efni sem vert er að tala um.

› Skoða verkefnin okkar

ÞETTA GERUM VIÐ

VERT vinnur með viðskiptavinum sínum í stefnumótun, rannsóknum, vöruþróun og vörumerkjavinnu auk þess að framleiða kynningarefni af öllu tagi.

VERT AÐ BLOGGA

Zenter og VERT

Zenter og VERT hafa gert með sér samkomulag um samstarf. VERT er leyfishafi Zenter á íslandi. VERT mun selja og þjónusta þá aðila sem vilja ná auknum árangri í markaðssetningu. Á Íslandi eru þegar tugir fyrirtækja sem nota Zenter kerfið. Zenter...

read more

„Rétt“ gæði

Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, tæknilegri, flottari, léttari, smartari o.s.frv.  En ef það er ekki það sem markhópurinn hefur áhuga á, eða er viljugur að borga fyrir, skiptir engu þó þú „getir“ búið til eitthvað fullkomnara.

Deildu gleðinni
read more

Hin heilaga þrenning stafrænnar markaðssetningar

Hin heilaga þrenning stafrænnar markaðssetningar - Eigin miðlar, áunnir miðlar og keyptir miðlar Ef þú hefur tekið þátt í stafrænni markaðssetningu hefur þú eflaust heyrt um hina heilögu þrenningu - eigin miðlar, áunnir miðlar og keyptir miðlar. Þetta er vopnabúrið...

read more

Hvernig getur sami saurinn, komið fyrir sama gaurinn tvisvar?!!

Jeff Bridges er drullu svalur gaur - hann er Gaurinn - the Dude!  Ef þú ert í einhverjum vafa hversu svalur hann er og hversu mikið gull af manni þá skaltu hlusta á þetta hlaðvarp.  Hér segir hann frá því hvað mótaði hann í lífinu, hvernig hann nálgast lífið og hvað...

read more

Þekkir þú þessi 10 íslensku slagorð? Hvað er slagorð?

Á degi hverjum verðum við fyrir áhrifum auglýsinga.  Hvort sem það er þegar við sitjum fyrir framan sjónvarpið, þvælumst um á netinu eða einfaldlega þegar við tökum þátt í daglegu lífi. Auglýsingar eru hvar sem við lítum, hvort sem okkur líkar það betur eða verr.  Því...

read more