fbpx

ÁHUGAVERT

Bakvið tjöldin stendur fjölbreyttur hópur markaðsmanna og hönnuða sem vinnur hörðum höndum að gera áhugavert, umhugsunarvert og athyglisvert efni sem vert er að tala um.

› Skoða verkefnin okkar

ÞETTA GERUM VIÐ

VERT vinnur með viðskiptavinum sínum í stefnumótun, rannsóknum, vöruþróun og vörumerkjavinnu auk þess að framleiða kynningarefni af öllu tagi.

  • Markaðsráðgjöf og rannsóknir
  • Hönnun og auglýsingagerð
  • Stafræn markaðssetning
  • Vefsíðugerð
  • Birtingar
Skoða nánar

VERT AÐ BLOGGA

EM2021 dagatal  til útprentunar

EM2021 dagatal til útprentunar

Nú styttist óðum í EM veisluna. Þjóðirnar eru að tilkynna hópa hægri vinstri og spennan að magnast.  Vitaskuld er öll...

“Nice to know” er kjaftæði

“Nice to know” er kjaftæði

Markaðsrannsóknir eru eitt af því mikilvægasta sem markaðsfólk hefur í sínu vopnabúri. Rannsóknir eiga að minnka...

Super Bowl 2021 auglýsingar

Super Bowl 2021 auglýsingar

Það hefur borið minna á umfjöllun um Super Bowl LV auglýsingar en í venjulegu árferði.  Helstu fréttirnar hafa verið...