Úthugsað ferli – ótrúleg framleiðsla á Old Spice auglýsingu. Ein taka (myndband).

Úthugsað ferli – ótrúleg framleiðsla á Old Spice auglýsingu. Ein taka (myndband).

Flokkar: Auglýsingar Skemmtilegt

Við munum flest eftir þessum fola.  Þegar auglýsingarnar frá Old Spice með honum komu fyrst vöktu þær gríðarlega athygli og mörkuðu upphaf nýrra tíma hjá Old Spice.

Hér er önnur auglýsing sem hossar sér á upphaflegu hugmyndinni.  Það sem er skemmtilegt er að sjá „Behind the Scenes“ og „Making of“ efnið.

Horfðu fyrst á auglýsinguna og sjáðu svo hvernig þetta var gert.  Ótrúlega úthugsað og skemmtilegt.

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=PJKAr1r5zlA’]

 

Hér er svo „Behind the Scenes“

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=32TZSXG2y7E’]

Og að lokum – allt í einni töku „Making of“:

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=kHCDajKs17E’]

Gott að þú hefur nógan tíma til að tjilla og kíkja á Youtube myndbönd 😉

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Flokkar: Branding Föstudagsfiðringur

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira