fbpx

VERT MARKAÐSSTOFA

Vinnur með viðskiptavinum sínum í stefnumótun, rannsóknum, vöruþróun og vörumerkjavinnu auk þess að framleiða kynningarefni af öllu tagi.

Viðskiptavinir dagsins í dag krefjast gagnvirkrar snertingar við fyrirtæki og að hreyfanleiki, hraði og notendahæf viðmót séu til staðar. VERT getur fært þitt fyrirtæki inn í stafrænan heim nútímans.

Lesa meira

Til að nýta sem best samþættingu ólíkra miðla í markaðsfærslu er mikilvægt að samsetning þeirra, tíðni og dekkun markhópa sé unnin af fagmennsku. Ekki láta selja þér birtingar, vertu með áætlun hvar, hvenær og til hvers birt er hverju sinni.

› Lesa meira

Í upphafi skyldi endinn skoða. Við hugsum um meira en bara að framleiða auglýsingar – þess vegna erum við markaðsstofa. Við hugsum um alla þætti markaðsvinnunnar. Kynntu þér markaðsráðgjöf VERT.

› Lesa meira

VERT framleiðir auglýsingar og kynningarefni fyrir allar tegundir miðla. Hjá okkur vinnur fjölbreyttur hópur hönnuða sem hafa viðamikla reynslu ásamt því að hafa hlotið menntun í faginu.

› Skoða verk

Vefsíða er eitt af andlitum fyrirtækja út á við. VERT vinnur stórar og smár vefsíður fyrir allar gerðir að viðskiptavinum. Við vinnum faglegar þarfagreiningar og setjum upp vefsíður sem þitt fyrirtæki getur verið stolt af.

› Skoða verk

VERT MARKAÐSSTOFA

VERT markaðsstofa vinnur með fyrirtækjum við að ná árangri með vönduðu sölu- og markaðsstarfi.

Auk þess að framleiða markaðs- og kynningarefni af öllu tagi, sinnum við stefnumótun, rannsóknum, vörumerkjavinnu og markaðssamskiptum, bæði í hefðbundnum miðlum og rafrænum.

VERT er markaðsstofa – við sérhæfum okkur í markaðsmálum.