Markmiðasetning (meira um markaðsleg áramótaheit) myndband
Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda...
Hvað geriru þegar allir eru búnir að gleyma þér, en elska þig þó ennþá?
Það er ansi mörg vörumerki sem fólk elskar, en kaupir aldrei. Vörumerkið er neytendum einfaldlega ekki lengur...
Sumarið er komið – Pepsi deildin rúllar með nýjum stiklum
Í vikunni lögðum við lokahönd á fjórar nýjar stiklur fyrir Pepsi deildina 2013. Líkt og í fyrra var unnin sérstök...
Kynþáttafordómafyllsta auglýsing allra tíma?
Eftirfarandi auglýsing hefur verið kölluð kynþáttafordómafyllsta auglýsing allra tíma. Óháð því hvort það er rétt eða...
Þú hélst kannski að iPhone væri búið að vinna – RANGT
Blóðugt stríð snjallsímaframleiðenda heldur áfram. Upphaflega drottnaði iPhone og virtist ósnertanlegt. Samsung mætti...
Lifðu með fortíð þinni, en lifðu í nútíðinni….
Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé. Hún er nýjasti "talsmaður" Pepsi eftir að hafa gert...
Ekki eyða peningum í vitleysu á Google ads
Google ads er frábært. Þú getur stillt og fiktað eins og þú vilt. Tímaset, stjórnað ólíklegustu breytum, auk þess...
Skara markaðsfyrirtæki ársins ekki fram úr?
Á nýafstöðnum Ímark degi kynnti Capacent árlega könnun meðal markaðsstjóra. Niðurstöður hennar eru alltaf áhugaverðar...
Gengur þessi auglýsing of langt? Splatter-hefð Down under 🙂
Hún var víst bönnuð í Ástralíu. Það er líklega bannað að drepa froska í auglýsingum 🙂 í það minnsta svona. Er þetta...
Selja einhverjum eitthvað
Allt þitt auglýsingastarf hefur þann tilgang að selja einhverjum eitthvað. Það má aldrei gleymast. Fyrirtæki gera...
Kæri Stefán – ert þú kona?
Forsenda farsællar markaðssetningar með tölvupósti er markaðshlutun aka. segmenting. Eftirfarandi er eitt dæmi um það...