fbpx

Lifðu með fortíð þinni, en lifðu í nútíðinni….

by | Apr 5, 2013 | Auglýsingar, Branding, Kostanir | 0 comments

Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé.  Hún er nýjasti “talsmaður” Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera “brand ambassador).

Í auglýsingunni tekst Beyonce á við fortíðina – ef þannig má að orði komast.  Lítur yfir sögu sína, dansar við sjálfa sig frá ýmsum tímum í ferli sínum.

Skilaboðin eru “Embrace your past, but live for now”.

Er þetta farsæl nýting á celebrity endorsement?  Hér má bæði sjá auglýsinguna og “making of” myndbandið.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...

Viltu heyra í VERT?

* Þarf að fylla út