fbpx

Lifðu með fortíð þinni, en lifðu í nútíðinni….

by | Apr 5, 2013 | Auglýsingar, Branding, Kostanir | 0 comments

Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé.  Hún er nýjasti “talsmaður” Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera “brand ambassador).

Í auglýsingunni tekst Beyonce á við fortíðina – ef þannig má að orði komast.  Lítur yfir sögu sína, dansar við sjálfa sig frá ýmsum tímum í ferli sínum.

Skilaboðin eru “Embrace your past, but live for now”.

Er þetta farsæl nýting á celebrity endorsement?  Hér má bæði sjá auglýsinguna og “making of” myndbandið.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar