fbpx
Lifðu með fortíð þinni, en lifðu í nútíðinni….

Lifðu með fortíð þinni, en lifðu í nútíðinni….

Flokkar: Auglýsingar Branding Kostanir

Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé.  Hún er nýjasti „talsmaður“ Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera „brand ambassador).

Í auglýsingunni tekst Beyonce á við fortíðina – ef þannig má að orði komast.  Lítur yfir sögu sína, dansar við sjálfa sig frá ýmsum tímum í ferli sínum.

Skilaboðin eru „Embrace your past, but live for now“.

Er þetta farsæl nýting á celebrity endorsement?  Hér má bæði sjá auglýsinguna og „making of“ myndbandið.

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Flokkar: Branding Föstudagsfiðringur

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira