fbpx

Selja einhverjum eitthvað

by | Jan 4, 2013 | Markaðsmál, Skemmtilegt, Þjónusta | 0 comments

Allt þitt auglýsingastarf hefur þann tilgang að selja einhverjum eitthvað.  Það má aldrei gleymast.

Fyrirtæki gera ekki auglýsingar og standa í að kynna sig vegna þess að það er svo gaman.  Auglýsingarnar þínar eiga að selja einhverjum eitthvað.  Stundum viltu að fólk rjúki til og kaupi eitthvað strax, stundum ertu að selja viðhorf, stundum er verið að móta skoðanir.  Alltaf á auglýsingin að hafa áhrif.

Að selja er ekki fúkyrði.  Sala er nauðsynleg.  Sala býr til tekjur.

David Ogilvy er einn farsælasti og þekktasti auglýsingamaður heims.  Hann var svo sannarlega sölumaður.  Hér gefur að líta nokkur góð söluráð frá Ogilvy, m.a.:

“You can’t bore people into buying your product.  You can only interest them in buying it.”

“You wouldn’t tell lies to your own wife. Don’t tell them to mine.  So tell the truth but make it fascinating.”

“News about a new product, or improvements in an old product. Or a new way to use an old product.  News is absolutely invaluable.”

Njótið góðra ráða – þetta er áhugaVERT:

Deildu gleðinni

Tengdar greinar