Ekki eyða peningum í vitleysu á Google ads

Ekki eyða peningum í vitleysu á Google ads

Google ads er frábært.  Þú getur stillt og fiktað eins og þú vilt.  Tímaset, stjórnað ólíklegustu breytum, auk þess sem þú getur prófað og leiðrétt.

Það er mjög gott að geta gert þetta sjálfur.  Ef þú kannt það ekki skaltu leita þér aðstoðar hjá einhverjum sem getur hjálpað.  Það er mikil sóun að auglýsa fyrir rangan hóp á röngum tíma.

Gott dæmi eru Jólahlaðborðs auglýsingar Skíðaskálans. Efa að margir séu að bóka borð núna : )

Ekki eyða peningum í vitleysu

Ekki eyða peningum í vitleysu

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira