fbpx

Markmiðasetning (meira um markaðsleg áramótaheit) myndband

by | Jan 6, 2017 | Skemmtilegt, Stefnumótun | 0 comments

[vc_row][vc_column width=”1/2″][vc_video link=”https://youtu.be/NHopJHSlVo4″][/vc_column][vc_column width=”1/2″][vc_column_text]Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín.  Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið.  Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síðar að hafa ekki náð markmiðinu.

En hvort er betra að tilkynna markmiðin, eða halda þeim fyrr sjálfan sig?

Hér fjallar hinn afar skemmtilegi Derek Sivers um málið og eindreginn í sinni afstöðu um hvort betra er að tilkynna markmiðin eða ekki.

Ætli það sama eigi við um markmið fyrirtækja og markmið einstaklinga?[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row][vc_row][vc_column][vc_column_text]Við höfum áður fjallað um markmiðasetningu – í greininni “Markaðsleg áramótaheit“.  Voandi eru allir með sínar stefnur og áætlanir á hreinu fyrir 2017 – hvort sem þær eru tilkynntar hátt og skýrt eða þeim er haldið leyndum.

Lestu um MARKAÐSLEG ÁRAMÓTAHEIT hér: www.vert.is/skemmtilegt/markadsleg-aramotaheit/[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Viltu heyra í VERT?

* Þarf að fylla út