Sumarið er komið – Pepsi deildin rúllar með nýjum stiklum

Sumarið er komið – Pepsi deildin rúllar með nýjum stiklum

Flokkar: Auglýsingar

Í vikunni lögðum við lokahönd á fjórar nýjar stiklur fyrir Pepsi deildina 2013.  Líkt og í fyrra var unnin sérstök stikla fyrir hvert lið og taka þurfti því upp efni fyrir fjögur ný lið, Víking Ólafsvík, Þrótt, Þór og Víking/HK.  Sú vinna hófst síðastliðið haust.  Það er Vert að geta þess að herferðin var valin sú besta af UEFA í flokki „Best Sponsorship Activation“….okkur leiðist ekkert að rifja það upp!

Hér má sjá afraksturinn…..við þökkum forráðamönnum, aðdáendum og öllum þeim sem að verkefninu komu kærlega fyrir okkur. 

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=4CS7VPJ2t3w’]

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=LsGfftUmY68′]

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=AQkvZwo-DJM’]

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=jPmaE7yEcII’]

 

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira
Markaðsmaður ársins?

Markaðsmaður ársins?

Flokkar: Auglýsingar

Ef þú nærð að koma þér í þá aðstöðu að kynna vöru eða þjónustu þína nákvæmlega þegar fólk þarf á henni að halda, er mjög líklegt að þú munir hafa erindi sem erfiði. Þetta er sérstaklega mikilvægt ef þú...

› Lesa meira