Hvað er Google my business og hvernig nota ég það?
Hvað er Google my business? Google My Business (GMB) er öflug leið fyrir fólk að nálgast gagnlegar upplýsingar eins og staðsetningu, opnunartíma,...
Og hvað á brandið að heita? Hvaða merkingu hefur vörumerkið þitt?
Ég verð að lýsa yfir ánægju með nafnið á nýju samlokunum hjá Stöðinni - Dagnýjar samlokur. Þær eru útbúnar í dag og...
Bestu Superbowl auglýsingar allra tíma
Það er reyndar útilokað að segja hvaða auglýsingar eru "bestar". Einkum þó og sér í lagi þar sem við vitum ekkert um...
Helstu auglýsingar Superbowl 2014 – hver finnst þér best?
Við hjá VERT Markaðsstofu fylgdumst að sjálfsögðu sérstaklega með auglýsingunum í Superbowl XLVIII sem fram fóru í...
Superbowl auglýsingaveisla
Einhver umtalaðasti íþróttaviðburður hvers árs er að fara eiga sér stað í kvöld, það er að sjálfsögðu Ofurskálin (e....
Hengjum ekki bakara!
Einn stærsta "moment" í íþróttasögu þjóðarinnar átti sér stað fyrir skömmu þegar Íslenska landsliðið í knattspyrnu...
Twitter byrjar að sýna myndir
Twitter sem þekkt hefur verið fyrir einfalda og minimalíska framsetningu á tístum hefur ákveðið að gera breytingu þar...
Þú þarft ekki að sjá logo til að fatta hver er að auglýsa
Þegar við kenndum Vörumerkjastjórnun (branding) var bannað að nota Apple sem dæmisögu um eitthvað sem var vel gert...
Microsoft með besta orðsporið í samfélagsábyrgð
Annað árið í röð var bandaríska fyrirtækið Microsoft valið það fyrirtæki í heiminum sem væri með besta orðsporið í...
Ekki vera ósmekklegur – nýting á #hashtag
Nú þegar Facebook hefur innleitt notkun á #hashtöggum munum við að öllum líkindum byrja að sjá íslensk fyrirtæki nota...
Hvað eiga kengúrur og frosin lambalæri sameiginlegt?
Það er von þú spyrjir. Oft sér maður eitthvað sem er verið að nota í markaðslegum tilgangi sem er skrýtið, en þegar...