Nú er mikið rætt og ritað um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja (CSR - Corporate social responsibility).  Festa, miðstöð um samfélagslega ábyrgð hefur staðið fyrir aukinni fræðslu um þetta málefni og er það vel.  Eins hafa Samtök Atvinnulífsins og fleiri aðilar sýnt...