fbpx

Hvað eiga kengúrur og frosin lambalæri sameiginlegt?

by | Jul 15, 2013 | Skemmtilegt, Vöruþróun | 0 comments

Það er von þú spyrjir.  

Oft sér maður eitthvað sem er verið að nota í markaðslegum tilgangi sem er skrýtið, en þegar maður pælir í því skilur maður hver hugsunin er á bakvið það.  Stundum ekki 🙂

Þegar þú til dæmis sérð kengúru í moonboots með trefil og vettlinga utan á umbúðum um STÓRA FRYSTIPOKA sem eru sérstaklega hentugir fyrir lambalæri er erfitt að átta sig hver pælingin er.

Kannski náði hún einmitt tilgangi sínum með því að einhver fór að velta þessu fyrir sér og brosti – eins og ég gerði 🙂

 

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!

Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!

Allir hafa heyrt söguna af því þegar Colgate jók söluna hjá sér með því að stækka gatið á túpunni. Svipaða sögu er að segja af erlendu jógúrt vörumerki.  Fyrir nokkrum árum, jók það vörumerki framlegð sína með því að setja minna jógúrt í hverja dollu og halda sama...