Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!
Allir hafa heyrt söguna af því þegar Colgate jók söluna hjá sér með því að stækka gatið á túpunni. Svipaða sögu er að segja af erlendu jógúrt...
Meistaranemar velja sigurvegara ÍMARK
Í dag, 8. mars 2019, er ÍMARK dagurinn. Dagur sem er fullur af áhugaverðum fyrirlestrum og markverðu masi um...
Nýtt og betra! Það er ekki nóg að setja það bara á kassann.
Getur verið að ef vörumerki þarf að skrifa með stórum stöfum að það sé „nýtt og betra", að þá er það líklega ekki...
Hver ætti að nota CRM?
Hver notar CRM? Stutta svarið er að öll fyrirtæki sem vilja halda góðu sambandi við, og vilja veita viðskiptavinum...
Hvað er CRM – Stjórnun viðskiptatengsla
Skammstöfunin CRM stendur fyrir „Customer relationship management”. Á okkar ástkæra, ylhýra tungumáli útlegst þetta...
Svona setur þú upp Youtube rás (YouTube Channel)
Það er ekki flókið að setja upp Youtube rás – það á reyndar bara við ef þú hefur gert það áður 🙂
En ef þú hefur ekki gert það áður getur þú sparað þér mikinn tíma ef þú fylgir þessum einföldu leiðbeiningum.
Hér eru upplýsingar um allt sem þú þarft að vita til að setja upp Youtube rás og byrja að byggja upp áhorf.
Staðfærsla – stutt vangavelta
Farsæl staðfærsla (positioning) á vörumerki krefst innsæis í huga markhópinn. Þar býr vörumerkið. Ef þú veist ekki...
Hvenær er rétti tíminn fyrir CRM kerfi?
Ef þú hefur komist að þeirri niðurstöðu að það sé æskilegt fyrir þitt fyrirtæki að byrja að nota CRM kerfi er næsta...
Er verið að drepa email marketing? Svona vinnur þú með nýju reglum ESB “GDPR” (Myndband)
Ef þú hefur heyrt um nýjar reglur varðandi upplýsingar um viðskiptavini og markaðssetningu með tölvupósti skaltu ekki örvænta. Byrjaðu bara á því að horfa á þetta myndband. Svo getur þú haft samband við VERT. Við getum örugglega aðstoðað með næstu skref.
Af hverju á fyrirtækið þitt að blogga?
Þú vilt ekki fá bara einhverjar heimsóknir á síðurnar þínar. Þú vilt fá heimsóknir þar sem ákjósanlegir viðskiptavinir...
Super Bowl 2019 auglýsingar
Super Bowl LIII (53) fór fram núna sunnudaginn 3 febrúar Skemmst er frá því að segja að leikurinn var ekki...