
Markaðsleg áramótaheit
Það er aldagömul hefð að strengja áramótaheit. Andstætt því sem margir virðast halda verða þau ekki að tengjast holdarfari 🙂 Áramótaheit tengjast...
Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað hefur það með markaðsmál að gera?
https://soundcloud.com/user-828668416-411076866/vorumerkja-og-hofundarettur-og-marketing-s01e09 🎧Hlustið og njótið...
Hin heilaga þrenning stafrænnar markaðssetningar
Hin heilaga þrenning stafrænnar markaðssetningar - Eigin miðlar, áunnir miðlar og keyptir miðlar Ef þú hefur tekið...
Hvernig getur sami saurinn, komið fyrir sama gaurinn tvisvar?!!
Jeff Bridges er drullu svalur gaur - hann er Gaurinn - the Dude! Ef þú ert í einhverjum vafa hversu svalur hann er og...
Þekkir þú þessi 10 íslensku slagorð? Hvað er slagorð?
Á degi hverjum verðum við fyrir áhrifum auglýsinga. Hvort sem það er þegar við sitjum fyrir framan sjónvarpið,...
Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun!
Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Má þar...
Kostaðir tenglar og Google auglýsingar (display auglýsingar)
Um Google display auglýsingar og kostaða tengla Google display auglýsingar Google myndauglýsingar (display) eru...
Meistaranemar velja sigurvegara ÍMARK
Í dag, 8. mars 2019, er ÍMARK dagurinn. Dagur sem er fullur af áhugaverðum fyrirlestrum og markverðu masi um...
Kostnaðaraðhald getur verið hrikalega dýrt!
Allir hafa heyrt söguna af því þegar Colgate jók söluna hjá sér með því að stækka gatið á túpunni. Svipaða sögu er að...
Nýtt og betra! Það er ekki nóg að setja það bara á kassann.
Getur verið að ef vörumerki þarf að skrifa með stórum stöfum að það sé „nýtt og betra", að þá er það líklega ekki...
Hver ætti að nota CRM?
Hver notar CRM? Stutta svarið er að öll fyrirtæki sem vilja halda góðu sambandi við, og vilja veita viðskiptavinum...