fbpx

Staðfærsla – stutt vangavelta

by | Feb 18, 2019 | Markaðsmál, Markaðsrannsóknir, Stefnumótun | 0 comments

Farsæl staðfærsla (positioning) á vörumerki krefst innsæis í huga markhópinn.  Þar býr vörumerkið.

Ef þú veist ekki hvernig neytendur upplifa og skynja vörumerkið þitt og vörumerki helstu samkeppnisvörumerkja er ólíklegt að þú getir mótað staðfærslu sem er sú besta fyrir þitt vörumerki.

Rannsóknir geta fært þig nær “réttri” staðfærslu.  Algengt er að fyrirtæki sleppi rannsóknum við val á staðfærslu.  Annað hvort vegna þess að þau vilja ekki setja fjármuni í rannsóknir eða vegna þess að þau telja sig þekkja „sinn hóp“ það vel að rannsókna sé ekki þörf.

Stundum heppnast það – oft ekki.  Það er kostnaðarsöm áhætta að taka.

Það er ekkert að því að fá hjálp þegar kemur að markaðsmálum 🙂
jafnvel bara skynsamlegt, þó ekki væri nema vegna þess að glöggt er gests augað.
Bókaðu fund með ráðgjafa VERT og sjáum hvort eitthvað áhugaVERT gerist.

PS.  Þú finnur VERT markaðsstofu á helstu samfélagsmiðlum hér:
VERT á facebook: www.facebook.com/VERTmarkadsstofa/
VERT á Instagram: www.instagram.com/umtalsvert/
VERT á Twitter: www.twitter.com/umtalsVERT

 

Deildu gleðinni

Tengdar greinar