fbpx

Sálfræði auglýsinga. Hvernig er verið að “spila” á þig?

by | Jun 8, 2020 | Auglýsingar, Boðmiðlun | 0 comments

Af hverju eru auglýsingar eins og þær eru?

Eru þetta markaðsfólk alltaf að reyna að plata þig?  Hvort sem þú ert markaðsmanneskja og vilt vita trixin, eða almennur borgari sem þarft að “verjast” markaðsfólki, þá er þetta myndband afar áhugavert.

Við mannskepnur höldum að við séu svaka klár og ekkert hafi áhrif á okkur nema rök 🙂  Líttu á þetta og veltu því fyrir þér hvort auglýsingar hafa áhrif á þig – líka þegar þú ert alveg viss um að svo sé ekki.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar