“Nice to know” er kjaftæði
Markaðsrannsóknir eru eitt af því mikilvægasta sem markaðsfólk hefur í sínu vopnabúri. Rannsóknir eiga að minnka fjárhagslega áhættu eða auka...
Áhrif lita í viðskiptum.
Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu...
Sálfræði auglýsinga. Hvernig er verið að “spila” á þig?
Af hverju eru auglýsingar eins og þær eru? Eru þetta markaðsfólk alltaf að reyna að plata þig? Hvort sem þú ert...
Þarft þú að sjá í gegnum markaðsmenn?
Það er oft talað eins og markaðsstarf eða markaðsfærsla gangi útá það eitt að blekkja saklausan og varnarlausan...
“Rétt” gæði
Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, tæknilegri, flottari, léttari, smartari o.s.frv. En ef það er ekki það sem markhópurinn hefur áhuga á, eða er viljugur að borga fyrir, skiptir engu þó þú “getir” búið til eitthvað fullkomnara.
Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað hefur það með markaðsmál að gera?
https://soundcloud.com/user-828668416-411076866/vorumerkja-og-hofundarettur-og-marketing-s01e09 🎧Hlustið og njótið...
Hin heilaga þrenning stafrænnar markaðssetningar
Hin heilaga þrenning stafrænnar markaðssetningar - Eigin miðlar, áunnir miðlar og keyptir miðlar Ef þú hefur tekið...
Hvernig getur sami saurinn, komið fyrir sama gaurinn tvisvar?!!
Jeff Bridges er drullu svalur gaur - hann er Gaurinn - the Dude! Ef þú ert í einhverjum vafa hversu svalur hann er og...
Þekkir þú þessi 10 íslensku slagorð? Hvað er slagorð?
Á degi hverjum verðum við fyrir áhrifum auglýsinga. Hvort sem það er þegar við sitjum fyrir framan sjónvarpið,...
Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun!
Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Má þar...
Kostaðir tenglar og Google auglýsingar (display auglýsingar)
Um Google display auglýsingar og kostaða tengla Google display auglýsingar Google myndauglýsingar (display) eru...