Sálfræði auglýsinga. Hvernig er verið að “spila” á þig?
Af hverju eru auglýsingar eins og þær eru? Eru þetta markaðsfólk alltaf að reyna að plata þig? Hvort sem þú ert markaðsmanneskja og vilt vita...
Flott gert hjá Intel – myndband
Intel er fyrirtæki sem almenningur ætti í raun ekki að þekkja. Þeir framleiða eitthvað sem almenningur skilur ekki og...
Getur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?
Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar. Merki sem hefur markað sér stefnu...
Vandrataður vegur – allir verða að sýna ábyrgð.
Það er vandrataður vegurinn milli þess að vilja sýna það sem lítur vel út og að valda skaða. Þetta ættu allir að skoða...
Börn og auglýsingar – umræður í Alkemistanum
Í sjónvarpsþættinum Alkemistinn var nýtt frumvarp Menntamálaráðherra um bann við auglýsingum í nánd við barnaefni í...
Enginn talar meira um “tribes” en Seth– annað myndband
Í framhaldi af pistli gærdagsins um mikilvægi fylgjenda þegar “hreyfing” er að verða til, er alveg nauðsynlegt að...
Hvernig kemuru hreyfingu af stað – einstakt myndband
Það er blautur draumur markaðsfólks að ná að koma af stað hreyfingu sem hrífur fólk með sér og verður þess valdandi að...
Breytingar á vörumerkjum–nokkrar misvel heppnaðar.
Leikmenn tengja gjarnan hugtakið “BRAND” við vörumerkið sjálft, þ.e. logo-ið. Þetta er eitt af vandamálunum sem...
Vörulauma í HM útsendingu
Vörulaum (Product placement) hefur ekki mikið verið notað á Íslandi. Það er helst að maður sjái þetta í þáttum eins...
Hlutir sem venjulegt fólk segir aldrei um auglýsingar.
Um daginn skrifaði ég grein sem heitir “Það er öllum sama um þig”. Það vísar að sjálfsögðu ekki til þín persónulega,...
Tilgangurinn með nýju vörumerki – nýja Starbucks merkið
Vörumerki Starbucks er eitt það þekktasta í heimi. Það er því fréttnæmt þegar svo þekkt merki fær “makeover”. Það eru...