fbpx

Getur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?

by | Jan 27, 2011 | Branding, VERT | 3 comments

Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar.  Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni.

Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni.

Þetta er ein af þessum spurningum sem á ekkert eitt rétt svar.  Spurningin á, í það minnsta, fleiri röng svör en rétt.  Hér má sjá hvernig undirritaður svaraði þessu óundirbúið í Alkemistanum (stutt myndband).

Hvaða merki finnst þér standa uppúr? Ákveddu þig áður en þú horfir.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...