fbpx
Getur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?

Getur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?

Flokkar: Branding VERT

Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar.  Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni.

Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni.

Þetta er ein af þessum spurningum sem á ekkert eitt rétt svar.  Spurningin á, í það minnsta, fleiri röng svör en rétt.  Hér má sjá hvernig undirritaður svaraði þessu óundirbúið í Alkemistanum (stutt myndband).

Hvaða merki finnst þér standa uppúr? Ákveddu þig áður en þú horfir.

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Flokkar: Branding Föstudagsfiðringur

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Þú átt að blogga, þó þú hafir ekkert að segja.

Þú átt að blogga, þó þú hafir ekkert að segja.

Flokkar: Branding Samfélagsmiðlar

Að blogga er ekki það sama og að röfla, kvarta eða drulla yfir einhvern. Að vissuleiti hefur þetta hugtak, "að blogga" fengið neikvæðar tengingar í hugum sumra. Kannski aðallega vegna þess að viss hópur bloggarar eru gja...

› Lesa meira