Í sjónvarpsþættinum Alkemistinn var nýtt frumvarp Menntamálaráðherra um bann við auglýsingum í nánd við barnaefni í sjónvarpi rætt.
Samkvæmt frumvarpinu á auglýsingabannið að hefjast 5 mínútum fyrir sýningu á barnaefni og því líkur 5 mínútum eftir að sýningu líkur. Það tekur eingöngu til auglýsinga í sjónvarpi.
Í þættinum var tilraun gerð til að skoða þetta bann með hliðsjón af rökum frekar en tilfinningum.
Gestir þáttarins voru Friðrik Eysteinsson og undirritaður.
Alkemistinn 19JAN11 – Börn og auglýsingar from Vidar Gardarsson on Vimeo.
Tengdar greinar
- Alkemistinn – http://alkemistinn.tv/
- http://www.student.is/frettir/hafa_auglysingar_neikvaed_ahrif_born
- Börn og auglýsingar – http://alkemistinn.wordpress.com/2010/02/01/born-og-auglysingar-eftir-fe/