
Markmiðasetning (meira um markaðsleg áramótaheit) myndband
Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda...
Markaðsleg áramótaheit
Það er aldagömul hefð að strengja áramótaheit. Andstætt því sem margir virðast halda verða þau ekki að tengjast...
Þetta er tól sem þú mátt ekki gleyma í þinni stefnumótun (myndband).
Ertu nokkuð að gleyma samkeppniskröftum Porters? Í þessu spjalli talar Michael Porter um Samkeppniskraftana og hvernig...
Handahófs markaðssetning er rugl
Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd. Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú...
Sálfræðin á bak við innkaup. Er líka verið að spila á þig hér???
https://youtu.be/3SnvXs2iz7c
10 algengustu mistök sem frumkvöðlar gera (myndband)
Ef þú gerir engin mistök, er afar hæpið að þú náir að gera eitthvað nýtt og frumlegt. Eitthvað sem er virkilega...
Áhrif lita í viðskiptum.
Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu...
Sálfræði auglýsinga. Hvernig er verið að “spila” á þig?
Af hverju eru auglýsingar eins og þær eru? Eru þetta markaðsfólk alltaf að reyna að plata þig? Hvort sem þú ert...
Þarft þú að sjá í gegnum markaðsmenn?
Það er oft talað eins og markaðsstarf eða markaðsfærsla gangi útá það eitt að blekkja saklausan og varnarlausan...
Zenter og VERT
Zenter og VERT hafa gert með sér samkomulag um samstarf. VERT er leyfishafi Zenter á íslandi. VERT mun...
“Rétt” gæði
Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, tæknilegri, flottari, léttari, smartari o.s.frv. En ef það er ekki það sem markhópurinn hefur áhuga á, eða er viljugur að borga fyrir, skiptir engu þó þú “getir” búið til eitthvað fullkomnara.