fbpx

Handahófs markaðssetning er rugl

by | Jul 30, 2020 | Branding | 0 comments

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.  

Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing.

Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun á peningum að gera bara eitthvað af handahófi.  Einnig er það sóun á tækifærum að gera ekki neitt.

Vertu með leikáætlun.  Settu áætlunina niður á blað og framfylgdu svo áætluninni.

Þú ert að byggja vörumerki.  Áætlunin þín er teikningin og vörumerkið er húsið. Ef smiðurinn (sem ert þú) fylgir ekki teikningunni mun kofinn hrynja.

Ef þú gerir bara eitthvað, gerist bara eitthvað.

Hrunið hús

Myndin tengist frásögninni ekki beint

 

 


Upphaflega birt 2013 – ennþá áhugaVERT 🙂

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...