Á morgun, fimmtudaginn 8.nóv verður tilkynnt hvaða fyrirtæki hlýtur útnefninguna Markaðsfyrirtæki ársins, og hvaða einstaklingur hlýtur viðurkenninguna markaðsmaður ársins. Svona verðlaun og útnefningar kalla alltaf fram ...
› Lesa meiraGif eru old school, en samt eitthvað svo cool
Í árdaga veraldarvefsins, þegar Netscape reið húsum, var allt í þessum litlu hreyfimyndum á vefsíðum. Gjarnan mátti sjá email merki sem hreyfðist, og under construction merki á fullri ferð. Þetta varð fljótt...
› Lesa meiraLítið sem ekkert vörumerkjavirði?
Í gær yfirtók ferðaskrifstofufyrirtækið WOWair ferðaskrifstofuna Iceland Express. Eitt af því athyglisverða í því yfirtökuferli er að vörumerkið Iceland Express verður lagt á hilluna. Það verður að teljast athygli...
› Lesa meiraGetur Brad Pitt orðið svalur aftur? Óskiljanleg auglýsing bítur hann.
Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Chanel No. 5 hefur fengið afar misjafna dóma svo ekki sé meira sagt. Auglýsingin (hér f. neðan) er með hinum gullfallega Brat Pitt í aðalhlutverki. Auglýsingin er nokkuð sérstök, þ....
› Lesa meiraÞetta er eitt lítið skref fyrir mann, eitt risa stökk fyrir RED BULL.
Síðastliðinn sunnudag stökk austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner (www.felixbaumgartner.com) úr 39 km hæð úr hylki sem fest var í loftbelg. Þessi atburður var kostaður og í raun og veru "eign" Red Bull vörumerkisins....
› Lesa meira