fbpx
Markaðsmál í fréttum kvöldsins

Markaðsmál í fréttum kvöldsins

Fréttir stöðvar2 í kvöld innihéldu meðal annars þetta viðtal við Friðrik Eysteinsson, aðjúnkt í markaðsfræði við viðskiptafræðideild HÍ. Alltaf gaman þegar fréttamenn taka viðtöl við fræðimenn á sviði markað...

› Lesa meira
Áhrifaríkasta auglýsingin þessi áramót ?

Áhrifaríkasta auglýsingin þessi áramót ?

Í miðju flugeldasölustríðinu rignir inn ruslpósti, ásamt því að björgunarsveitir og aðrir eru að auglýsa grimmt í sjónvarpi og prenti. Þó hefur ein útfærsla staðið uppúr sennilega þessi jól, það er þessi einfald...

› Lesa meira
Sem betur fer stenst sumt tönn tímans

Sem betur fer stenst sumt tönn tímans

Ef þú kemur að sölu- eða markaðsmálum áttu að þekkja P-in fjögur: product, place, promotion og price.  Það er alveg basic.  Þrátt fyrir að hlutirnir breytist, allt í heiminum sé hverfult, er sumt sem stenst tímans tönn...

› Lesa meira
Nálgun Coca Cola á HM – fagnaðarefni ?

Nálgun Coca Cola á HM – fagnaðarefni ?

Coca Cola, einn stærsti styrktaraðili í heiminum kynnti nýlega hvaða nálgun verður í tengslum við HM í knattspyrnu næsta sumar sem fer fram í Suður-Afríku. Herferðin verður byggð upp í kringum 3 mismunandi sjónvarpsaugl...

› Lesa meira