Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé. Hún er nýjasti "talsmaður" Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera "brand ambassador). Í auglýsingunni tekst...
› Lesa meiraEkki eyða peningum í vitleysu á Google ads
Google ads er frábært. Þú getur stillt og fiktað eins og þú vilt. Tímaset, stjórnað ólíklegustu breytum, auk þess sem þú getur prófað og leiðrétt. Það er mjög gott að geta gert þetta sjálfur. Ef þú kannt þ...
› Lesa meiraSkara markaðsfyrirtæki ársins ekki fram úr?
Á nýafstöðnum Ímark degi kynnti Capacent árlega könnun meðal markaðsstjóra. Niðurstöður hennar eru alltaf áhugaverðar og oft tilefni til umræðu. En af einhverjum ástæðum hefur engin umræða orðið um sennilega áhu...
› Lesa meiraGengur þessi auglýsing of langt? Splatter-hefð Down under :)
Hún var víst bönnuð í Ástralíu. Það er líklega bannað að drepa froska í auglýsingum :) í það minnsta svona. Er þetta sniðug leið? Náðiru USP-inu?...
› Lesa meiraSelja einhverjum eitthvað
Allt þitt auglýsingastarf hefur þann tilgang að selja einhverjum eitthvað. Það má aldrei gleymast. Fyrirtæki gera ekki auglýsingar og standa í að kynna sig vegna þess að það er svo gaman. Auglýsingarnar þínar eiga ...
› Lesa meira