Það eru fáir sem hafa verið nýttir jafn vel í auglýsingar og knattspyrnumaðurinn David Beckham. Þó svo að knattspyrnuferill hans sé á lokasprettinum virðist hann eiga nóg eftir sem leikari. Merkilegt er að stórum vör...
› Lesa meiraVið getum ekki öll hlaupið maraþon
Við lítum oft upp til afreks íþróttamanna. Það er ein megin ástæðan fyrir því að þeir geta verið góðir talsmenn fyrir vörur. Við lítum upp til þeirra vegna þess hvað þeir eru ótrúlega hraðir, sterkir, snöggi...
› Lesa meiraAð vera á tánum – Tevez í rusli
Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni, markaðsleg hugsun er/á að vera mænan í fyrirtækinu. Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa. Fyrirtæki þurfa að vera með markaðs...
› Lesa meiraÍ blíðu og stríðu, KSÍ og kostendur
Fyrirtæki sem velja sér þann vettvang að gerast styrktaraðilar íþróttafélaga eða sambanda gera slíkt útfrá mismunandi ástæðum. Oftast er þó um að ræða að eftir yfirvegaðar vangaveltur telja stjórnendur þeirra að ...
› Lesa meiraAllt er falt – líka TED fyrirlestrar
Morgan Spurlock (gaurinn sem gerði Super Size me) segir frá reynslunni að gera heimildamyndina The Greatest Movie Ever Sold. Það ku ekki hafa verið eins einfalt og maður hefði haldið. The Greatest Movie Ever Sold er sem sagt heimil...
› Lesa meira