Oft er sagt að illt umtal sé betra en ekkert umtal. Þetta er gjarnan sagt um opinberar persónur. Hvort sem þetta er satt eða ekki í tilfelli pólitíkusa og stjarna á þetta ekki við um vörumerki. Það skiptir máli í hva...
› Lesa meiraRing og Airwaves
Vörumerkið Ring samdi um réttinn til að styrkja Iceland Airwaves þetta árið (og væntanlega næstu 2 amk). Nýverið hleyptu þeir af stokkunum auglýsingaherferð sem tengist hátíðinni, sjónvarpsauglýsingar, útvarp og fleiri ...
› Lesa meiraÞú verður að þora til að ná árangri.
Audi er einn af fáum bílframleiðendum sem er að ná árangri í Bandaríkjunum. Markaðsstjóri Audi segir frá því hvernig þeir hafa farið að. Hann er ófeiminn að skamma samkeppnisaðila sína fyrir að vera orðnir of leiðin...
› Lesa meiraHM 2010 og Keflavíkurflugvöllur
Það eru væntanlega fáir sem ekki vita af því að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst á föstudaginn. Það má því ætla að hluti þessa blogs hér hjá Vert muni litast af því næstu vikurnar og þeim markaðslegu þátt...
› Lesa meira“um okkur” kostanir
Styrktarmarkaðssetning (sponsorship) krefst ákveðinnar skuldbindingar af hálfu styrktaraðila. Allt of oft tekur maður eftir styrktaraðilum sem engan áhuga hafa á þeirri eign / vörumerki sem þeir eru að tengjast, og litið er ...
› Lesa meira