Allt er falt – líka TED fyrirlestrar

Allt er falt – líka TED fyrirlestrar

Flokkar: Auglýsingar Branding Kostanir

Morgan Spurlock (gaurinn sem gerði Super Size me) segir frá reynslunni að gera heimildamyndina The Greatest Movie Ever Sold.
Það ku ekki hafa verið eins einfalt og maður hefði haldið.
The Greatest Movie Ever Sold er sem sagt heimildamynd um branding, auglýsingar og vörulaum (product placement) fjármögnuð með auglýsingum og vörulaumum.

Áður en hann hélt fyrirlesturinn á TED bauð hann upp réttinn á því að nefna fyrirlesturinn á Ebay – hvernig gekk að selja þann rétt kemur fram í fyrirlestrinum.

Myndin verður frumsýnd í haust.  Hér er trailer myndarinnar.

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Flokkar: Branding Föstudagsfiðringur

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira