Sumir eru jafnari en aðrir þegar kemur að Celebrity Endorsement

Sumir eru jafnari en aðrir þegar kemur að Celebrity Endorsement

Flokkar: Auglýsingar Kostanir Markaðsmál

Það eru fáir sem hafa verið nýttir jafn vel í auglýsingar og knattspyrnumaðurinn David Beckham.  Þó svo að knattspyrnuferill hans sé á lokasprettinum virðist hann eiga nóg eftir sem leikari.  Merkilegt er að stórum vörumerkjum þyki eftirsóknarverðara að nýta hans ímynd í tengslum við sín vörumerki en annarra knattspyrnumanna sem í dag eru honum fremri inná vellinum.

En það eiga fáir séns í kallinn þegar kemur að auglýsingum.

Samsung er amk á þeirri skoðun.

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=Xn8jkyu88bw&feature=youtu.be’]

 

* Viðbót:

Burger King greinilega líka á þeirri skoðun 🙂

[yframe url=’http://www.youtube.com/watch?v=7p5fhPkdJZM’]

 

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira
Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun

Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun

Flokkar: Markaðsmál Vöruþróun

Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Til dæmis valdabarátta og tímaskortur. Reynsluleysi og ofmat á eigin hæfileikum er einnig oft risastórt vand...

› Lesa meira