Þarft þú að sjá í gegnum markaðsmenn?
Það er oft talað eins og markaðsstarf eða markaðsfærsla gangi útá það eitt að blekkja saklausan og varnarlausan almenning til að gera það sem hann...
Tilefnislitlar tilefnisauglýsingar?
Það er alltaf gaman að bera saman og rýna í þær fjölmörgu "gleðilega hátíð" auglýsingar sem dynja á neytendum um...
Ef Microsoft hefði komið með iPod – pæling um naumhyggju.
Eins og fram kemur í grein á Icelandic Advertising, Minimalismi í merkingum, má með sanni segja að Apple sé gott dæmi...
Leystu vandann betur en aðrir
Í kapphlaupi þarft þú bara að vera sekúndubroti á undan til að vinna. Mögulega var sá sem keppti við þig næstum því...
Enn af Appelsín stríðinu mikla. Hvorum gagnast… frh.
Í framhaldi af fyrri vangaveltum um hvort ákveðin umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 um “Stríðið á Appelsín markaðnum”...
Áfengisauglýsingar eru bannaðar…
… og þess vegna fáum við aldrei að sjá svona auglýsingar í íslensku sjónvarpi. Árið 2008 gerði Smirnoff tveggja ára...
The simple truth about branding
“The simple truth about branding—a brand is not an icon, a slogan, or a mission statement. It is a promise—a promise...
“Þegar hausinn segir búmm, búmm…” Vel gert TREO!
Þessi auglýsing náði athygli minni á baksíðu Séð og Heyrt (Sjá í myndbandi). Þarna voru menn fljótir að bregðast við...
Heimskulegar auglýsingar umboðsmanns skuldara
Það er ekki oft sem auglýsingar beinlínis gera mann reiðan. En þessi netherferð Umboðsmanns skuldara sem nú leggst...
Hvorum gagnast þessi frétt meira?
Ég hef áður minnst á tilraun Vífilfells til að krækja í sneið af þeirri stóru köku sem appelsín markaðurinn er fyrir...
Það var kátt á Þóroddsstöðum (myndir)
Við þökkum þeim sem kíktu til okkar í Innflutningsglögg fimmtudaginn 25. nóvember 2010. Það voru nokkrir sem við...