fbpx
Það var kátt á Þóroddsstöðum (myndir)

Það var kátt á Þóroddsstöðum (myndir)

Flokkar: VERT Þjónusta

Við þökkum þeim sem kíktu til okkar í Innflutningsglögg fimmtudaginn 25. nóvember 2010.

Það voru nokkrir sem við söknuðum, en það var ekki að sjá að nokkur hefði látið sig vanta.  Húsið var fullt frá 17-19.

Þeir sem ekki sáu sér fært að mæta, eða við gleymdum að bjóða (getur alltaf gerst), eru velkomnir á Þóroddsstaði hvenær sem er.  Það er alltaf heitt á könnunni, oftast öl í kælinum og oft eldur í arninum.

Takk fyrir okkur.

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Leystu vandann betur en aðrir

Leystu vandann betur en aðrir

Flokkar: Markaðsmál Þjónusta

Í kapphlaupi þarft þú bara að vera sekúndubroti á undan til að vinna. Mögulega var sá sem keppti við þig næstum því jafn fljótur.  Stóð sig kannski ofboðslega vel.  Á jafnvel lof skilið.  En það dugar ekki - sá...

› Lesa meira
Það hefur ekkert breyst, nema sumt

Það hefur ekkert breyst, nema sumt

Flokkar: Samfélagsmiðlar Stefnumótun Þjónusta

Það hefur um fátt verið ritað meira undanfarin ár en þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í viðskiptum og kannski sérstaklega í markaðsfræðinni.  Breytingar sem orsakast af allri þessari tækniþróun; snjallsímum...

› Lesa meira