fbpx

Ef Microsoft hefði komið með iPod – pæling um naumhyggju.

by | Dec 21, 2010 | Branding, Vöruþróun | 2 comments

Eins og fram kemur í grein á Icelandic Advertising, Minimalismi í merkingum, má með sanni segja að Apple sé gott dæmi um fyrirtæki sem hefur haft naumhyggju í hávegum í sinni hönnun.

Þetta myndband (Microsoft iPod) er snilldar framsetning á þessum tveimur andstæðum, Apple og Microsoft:

Áður nefnd grein sýnir mörg áhugaverð dæmi um hvernig þekktar umbúðir gætu litið út ef naumhyggju hefði verið beitt við hönnun þeirra.  Sjá þetta dæmi:

Fleiri dæmi hér.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...

Viltu heyra í VERT?

* Þarf að fylla út