Á Íslandi fá auglýsingarnar sem eru frumsýndar yfirleitt meiri umfjöllun en Super Bowl leikurinn sjálfur. Fyrir þá sem ekki vita er Super Bowl úrslitaleikurinn í ruðningi í USA Þetta er sá sjónvarpsviðburður í Bandar...
› Lesa meiraFlott gert hjá Intel – myndband
Intel er fyrirtæki sem almenningur ætti í raun ekki að þekkja. Þeir framleiða eitthvað sem almenningur skilur ekki og sér aldrei. Samt er þetta með þekktari vörumerkjum heims. Þeir voru frumherjar í því sem kallast “...
› Lesa meiraGetur þú nefnt sterkasta íslenska vörumerkið?
Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar. Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni. Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni. Þetta er ein af þessum spurningum sem á ek...
› Lesa meiraVandrataður vegur – allir verða að sýna ábyrgð.
Það er vandrataður vegurinn milli þess að vilja sýna það sem lítur vel út og að valda skaða. Þetta ættu allir að skoða og hafa í huga. Ekki bara fólk sem vinnur að auglýsingagerð eða markaðsmálum. Allir ættu a...
› Lesa meiraBörn og auglýsingar – umræður í Alkemistanum
Í sjónvarpsþættinum Alkemistinn var nýtt frumvarp Menntamálaráðherra um bann við auglýsingum í nánd við barnaefni í sjónvarpi rætt. Samkvæmt frumvarpinu á auglýsingabannið að hefjast 5 mínútum fyrir sýningu á barna...
› Lesa meira