Eins og var fjallað um í öðrum hluta skiptir kjarnahæfni fyrirtækisins höfuðmáli og við viljum halda athygli á kjarnanum og því sem fyrirtækið gerir vel. Að vaxa í gegnum kjarnann gerir það sem er sterkt fyrir ennþá ...
› Lesa meiraAð vaxa í gegnum kjarnann – 2. Hluti, Vörumerkjavirði
Eins og var fjallað um í fyrsta hlutanum vekur það meiri athygli að stækka vörulínuna heldur en að selja meira af þeim vörum sem fyrirtækið er nú þegar þekkt fyrir. Vandamálið er hinsvegar að önnur sterk vörumerki er...
› Lesa meiraAð vaxa í gegnum kjarnann – 1. Hluti, Vörumerkjaútvíkkun
Flest fyrirtæki lenda í þeirri stöðu á ákveðnum tímapunkti að sala fer minnkandi, samkeppnin harðnar og tekjur dragast saman. Þessum sömu fyrirtækjum skortir oft hugmyndir til þess að koma sér aftur á strik og vaxa. Út...
› Lesa meiraHaltu markmiðum þínum fyrir sjálfan þig!
Þegar þú ert kominn með leikáætlun, búinn að setja þér markmið, er oft sterk hvöt að segja frá markmiðinu. Í fræðum sem fjalla um markmiðasetningu er meira að segja haldið fram að þetta sé mikilvægt skref á leið...
› Lesa meiraStundum þarf vörumerki að segja FUCK!
Við erum öll vörumerki. Það er bara mismikið lagt í markaðssetninguna. Við sjáum þetta útum allt, í öllum tegundum miðla, hvort sem það í sinni einföldustu (og kannski ódýrustu) mynd á forsíðu Séð og heyrt, á b...
› Lesa meira