Allt þitt auglýsingastarf hefur þann tilgang að selja einhverjum eitthvað. Það má aldrei gleymast. Fyrirtæki gera ekki auglýsingar og standa í að kynna sig vegna þess að það er svo gaman. Auglýsingarnar þínar eiga ...
› Lesa meiraKæri Stefán – ert þú kona?
Forsenda farsællar markaðssetningar með tölvupósti er markaðshlutun aka. segmenting. Eftirfarandi er eitt dæmi um það þegar fyrirtæki sendir öllum á póstlistanum allt. Nýlega barst undirrituðum markpóstur frá Opna Háskó...
› Lesa meiraMarkaðsmenn og fyrirtæki ársins – VERT að velja
Á morgun, fimmtudaginn 8.nóv verður tilkynnt hvaða fyrirtæki hlýtur útnefninguna Markaðsfyrirtæki ársins, og hvaða einstaklingur hlýtur viðurkenninguna markaðsmaður ársins. Svona verðlaun og útnefningar kalla alltaf fram ...
› Lesa meiraSumir eru jafnari en aðrir þegar kemur að Celebrity Endorsement
Það eru fáir sem hafa verið nýttir jafn vel í auglýsingar og knattspyrnumaðurinn David Beckham. Þó svo að knattspyrnuferill hans sé á lokasprettinum virðist hann eiga nóg eftir sem leikari. Merkilegt er að stórum vör...
› Lesa meira4 kostir fyrirtækjabloggs. Af hverju ættu fyrirtæki að blogga?
Um og upp úr síðustu aldamótum var blog (stytting a “web log” og blogg á íslensku) það heitasta á netinu. Allir voru að blogga, um allt og ekki neitt. Í dag, um 10 árum síðar hefur umhverfið breyst. Þeir sem höf...
› Lesa meira