Markaðsrannsóknir eru eitt af því mikilvægasta sem markaðsfólk hefur í sínu vopnabúri. Rannsóknir eiga að minnka fjárhagslega áhættu eða auka fjárhagslegan hag. Þetta á við þegar verið er að þróa vöru - þá eyku...
› Lesa meira10 algengustu mistök sem frumkvöðlar gera (myndband)
Ef þú gerir engin mistök, er afar hæpið að þú náir að gera eitthvað nýtt og frumlegt. Eitthvað sem er virkilega áhugaVERT. Það þýðir þó ekki að þú þurfir að gera öll mistökin. Sum mistök eru óþarfi :) ...
› Lesa meiraÁhrif lita í viðskiptum.
Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar...
› Lesa meira“Rétt” gæði
Í vöruþróun er mikilvægt að skila réttum gæðum til skilgreinds markhóps. Forsenda þess að vita hver "rétt" gæði eru, er að þekkja þarfir viðskiptavinarins. Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, t...
› Lesa meiraÆfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun!
Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Má þar nefna valdabaráttu innan hópsins og tímaskort. Aðrir þættir eins og reynsluleysi og ofmat á eigin...
› Lesa meira