Það er ekki oft sem auglýsingar beinlínis gera mann reiðan. En þessi netherferð Umboðsmanns skuldara sem nú leggst yfir innlendan netheim er með þeim daprari. Í fyrsta lagi er afar umdeilt hvort þessi "innrás" á fréttasí...
› Lesa meiraHvorum gagnast þessi frétt meira?
Ég hef áður minnst á tilraun Vífilfells til að krækja í sneið af þeirri stóru köku sem appelsín markaðurinn er fyrir jólin. Það er óhætt að segja að Vífilfell sé ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstu...
› Lesa meiraSama áreitið – mismunandi viðbrögð
Auglýsingar eru áreiti. Viðbrögð fólk við áreiti er mjög misjafnt. Ýmis lífsviðhorf hafa veruleg áhrif hvernig fólk bregst við áreitinu. Lífsreynsla, menntun, aldur, stjórnmálaskoðanir, efnahagur o.s.frv. hefur áhr...
› Lesa meiraRing og Airwaves
Vörumerkið Ring samdi um réttinn til að styrkja Iceland Airwaves þetta árið (og væntanlega næstu 2 amk). Nýverið hleyptu þeir af stokkunum auglýsingaherferð sem tengist hátíðinni, sjónvarpsauglýsingar, útvarp og fleiri ...
› Lesa meiraRétta lagið getur fullkomnað verkið
Sjónvarp er sá miðill sem snertir skilningavitin einna sterkast. Ein af ástæðunum er að hljóðið bætist við lifandi myndmál. Rétta lagið getur gert góða auglýsingu frábæra. Meira að segja getur stundum gert ekkert s...
› Lesa meira