Sama áreitið – mismunandi viðbrögð

Sama áreitið – mismunandi viðbrögð

Flokkar: Auglýsingar Branding Markaðsmál

Auglýsingar eru áreiti.  Viðbrögð fólk við áreiti er mjög misjafnt.

Ýmis lífsviðhorf hafa veruleg áhrif hvernig fólk bregst við áreitinu.  Lífsreynsla, menntun, aldur, stjórnmálaskoðanir, efnahagur o.s.frv. hefur áhrif á hvaða viðbrögð áreitið framkallar.

Þetta er eina af ástæðunum fyrir því að markaðshlutun er svona mikilvæg.  Það er nauðsynlegt að þekkja þau viðhorf sem hafa áhrif á viðbrögð markhópsins við áreiti.

Þetta er nokkuð sterkt dæmi um mismunandi viðbrögð við sama áreiti.

Sama áreiti, mismunandi viðbrögð

Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Hvað er branding?myndband eða þrjú.

Flokkar: Branding Föstudagsfiðringur

Það er tiltölulega langt mál að svara þeirri spurningu? Hér eru þó 3 myndbönd sem gera atlögu að því að svara því á áhugaverðan máta. Eitt er alveg víst og mikilvægt að vita. Brand er EKKI logo, það er ekki letur, ...

› Lesa meira
Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira