fbpx

Sama áreitið – mismunandi viðbrögð

by | Nov 23, 2010 | Auglýsingar, Branding, Markaðsmál | 0 comments

Auglýsingar eru áreiti.  Viðbrögð fólk við áreiti er mjög misjafnt.

Ýmis lífsviðhorf hafa veruleg áhrif hvernig fólk bregst við áreitinu.  Lífsreynsla, menntun, aldur, stjórnmálaskoðanir, efnahagur o.s.frv. hefur áhrif á hvaða viðbrögð áreitið framkallar.

Þetta er eina af ástæðunum fyrir því að markaðshlutun er svona mikilvæg.  Það er nauðsynlegt að þekkja þau viðhorf sem hafa áhrif á viðbrögð markhópsins við áreiti.

Þetta er nokkuð sterkt dæmi um mismunandi viðbrögð við sama áreiti.

Sama áreiti, mismunandi viðbrögð

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...