Vörulaum (Product placement) hefur ekki mikið verið notað á Íslandi. Það er helst að maður sjái þetta í þáttum eins og Eldsnöggt með Jóa Fel og svo eitthvað í íslenskum seríum s.s. Hlemmavídeó. Í nýja HM handbol...
› Lesa meiraTilefnislitlar tilefnisauglýsingar?
Það er alltaf gaman að bera saman og rýna í þær fjölmörgu "gleðilega hátíð" auglýsingar sem dynja á neytendum um hátíðirnar. Sérstaklega er þetta áberandi í prenti, að minnsta kosti voru fá fyrirtæki sem líkt og S...
› Lesa meiraEnn af Appelsín stríðinu mikla. Hvorum gagnast… frh.
Í framhaldi af fyrri vangaveltum um hvort ákveðin umfjöllun í fréttum Stöðvar 2 um “Stríðið á Appelsín markaðnum” gagnaðist Vífilfelli eða Ölgerðinni meira, velti ég upp hinu sama hér. Fyrir nokkrum árum var búin...
› Lesa meiraÁfengisauglýsingar eru bannaðar…
… og þess vegna fáum við aldrei að sjá svona auglýsingar í íslensku sjónvarpi. Árið 2008 gerði Smirnoff tveggja ára “Comercial partnership” samning við Manchester United. Megin ástæðan er sterkur samhljómur milli ...
› Lesa meira“Þegar hausinn segir búmm, búmm…” Vel gert TREO!
Þessi auglýsing náði athygli minni á baksíðu Séð og Heyrt (Sjá í myndbandi). Þarna voru menn fljótir að bregðast við og grípa tækifæri. Lagið Allir eru að fá sér með Blaz Roca ft. Bent og Raggi Bjarna inniheldur ...
› Lesa meira