“Rétt” gæði
Það má vel vera að þú getir gert fullkomnari vöru, tæknilegri, flottari, léttari, smartari o.s.frv. En ef það er ekki það sem markhópurinn hefur áhuga á, eða er viljugur að borga fyrir, skiptir engu þó þú “getir” búið til eitthvað fullkomnara.
Sama áreitið – mismunandi viðbrögð
Auglýsingar eru áreiti. Viðbrögð fólk við áreiti er mjög misjafnt. Ýmis lífsviðhorf hafa veruleg áhrif hvernig fólk...
Markaðsmenn ársins góð fyrirmynd?
Það er alltaf skemmtilegt að fylgjast með hver vinnur íslensku markaðsverðlaunin. Stundum vegna þess að það er svo...
Hvaðan koma góðar hugmyndir?
Eitt af þessum stórkostlegu TED myndböndum.
Það hefur ekkert breyst, nema sumt
Það hefur um fátt verið ritað meira undanfarin ár en þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í viðskiptum og...
Ring og Airwaves
Vörumerkið Ring samdi um réttinn til að styrkja Iceland Airwaves þetta árið (og væntanlega næstu 2 amk). Nýverið...
Rétta lagið getur fullkomnað verkið
Sjónvarp er sá miðill sem snertir skilningavitin einna sterkast. Ein af ástæðunum er að hljóðið bætist við lifandi...
Beinskeyttar auglýsingar
Við sjáum ekki mikið af auglýsingum á Íslandi sem hjóla bara beint í samkeppnina. Við sjáum stundum auglýsingar sem...
6 hlutir sem þú þarft að vita um upptalningar
Það er afar áberandi hneigð hjá bloggurum að vera með upptalningar. þetta á sérstaklega við um "atvinnubloggara", þ.e....
Bananar eru ótrúlega heppnir
Bananar eru í einstaklega handhægum umbúðum. Ég held að það sé stór hlut af gríðarlegri velgengni þessa ávaxtar. Það...
Þú átt að blogga, þó þú hafir ekkert að segja.
Að blogga er ekki það sama og að röfla, kvarta eða drulla yfir einhvern. Að vissuleiti hefur þetta hugtak, "að blogga"...