fbpx

Bananar eru ótrúlega heppnir

by | Aug 30, 2010 | Branding | 0 comments

Bananar eru í einstaklega handhægum umbúðum.  Ég held að það sé stór hlut af gríðarlegri velgengni þessa ávaxtar.

Það er til dæmist miklu auðveldara að borða banana undir stýri en appelsínu, svo ekki sé minnst á mangó eða ananas.

Heldurðu að þú myndir borða eins mikið af bönunum ef þeir væru ekki í svona handhægum umbúðum?

Umbúðir eru oft algjört lykilatriði í því að ná árangri með vöru. Umbúðir eru eitt af því sem þarf að huga að snemma í vöruþróunarferlinu.

Oft eru umbúðir ekki það sem fær fólk til að kaupa vörunar þína, en getur verið það sem kemur í veg yfir að fólk nennir að kaupa hana.

Banani
Ps. ég ætla að fjalla meira um umbúðir á næstunni – skemmtilegt málefni.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...