Húmor, eða fyndni, í auglýsingum er algeng leið og hafa rannsóknir sýnt fram á að húmor sé notaður í um 30% alls auglýsingaefnis. ( Journal of Advertising, 26, no.3. fall 1997). Hvort að slík auglýsing sé árangursrík by...
› Lesa meiraIRN BRU – hjálpar Skotlandi á HM 2034
Þeir sem komið hafa til Skotlands hafa væntanlega tekið eftir gosdrykknum Irn-Bru. Þennan gosdrykk má í raun kalla þjóðardrykk Skota, enda er þetta víst eitt af fáum löndum í heiminum þar sem Coke og Pepsi hafa þurft að l...
› Lesa meiraHM 2010 og Keflavíkurflugvöllur
Það eru væntanlega fáir sem ekki vita af því að heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst á föstudaginn. Það má því ætla að hluti þessa blogs hér hjá Vert muni litast af því næstu vikurnar og þeim markaðslegu þátt...
› Lesa meiraGóðir hlutir gerast stundum hratt
VERT-markaðsstofa og auglýsingastofan Ó! hafa sameinað krafta sína. Hér að neðan má sjá fréttatilkynningu þess efnis.Þetta eru góðar fréttir fyrir alla! Ekki síst Íslendinga. Með þessari breytingu eru nokkrir af færu...
› Lesa meiraAuglýsingar eiga að breyta þér
Auglýsingar eru gerðar til að breyta hegðun þinni eða skoðunum. Það hljómar kannski eins og það sé slæmt, en að breyta hegðun einhvers með upplýsingum er ekki slæmt. Ekki frekar en það er slæmt að láta bók breyta ...
› Lesa meira