Í sumarbústaðarferð upplifði ég eina bestu sönnun þess hvað það skiptir gríðarlegu málið að branda vöru rétt. Rétt eftir að við komum í sveitina var 5 ára dóttur minni boðið uppá „ískalt sveitavatn“ sem hún ...
› Lesa meiraÁætlanir gera ekkert gagn…
Ég held að það sé allt of algengt að miklum tíma sé eytt í áætlanagerð, en svo er engu eytt í framkvæmdina. Hvorki tíma né peningum. Þetta á við um einstaklinga sem ætla að gera ýmislegt í einkalífinu og plana og pl...
› Lesa meiraÍslenska landsliðið á EM og styrktarmarkaðssetning fyrirtækja
Það er gaman að fylgjast með því hvernig íslensk fyrirtæki, þá helst styrktaraðilar HSÍ, hafa tekið við sér, í kringum Evrópukeppnina sem nú fer fram í Austurríki. Það var dapurt að sjá að í kringum Olympíuleikan...
› Lesa meiraAdidas og Star Wars – CoBranding
Adidas var að senda frá sér teaser trailer vegna nýju vörulínunnar frá þeim sem tengist Star Wars bálknum. Spennandi Co-branding þarna á ferðinni, engin spurning. Eina spurningin ? Er ímynd Star Wars þannig í dag að hún b...
› Lesa meira50 dagar í Kevin Lane Keller
Smá tribute video í ljósi þess að Branding guruinn Kevin Lane Keller er að mæta til Íslands og leiða okkur í sannleikann um allt sem viðkemur vörumerkjastjórnun. Við hjá VERT Markaðsstofu erum spenntir, enda hafa tveir star...
› Lesa meira