fbpx

Auglýsingar eiga að breyta þér

by | Jun 3, 2010 | Auglýsingar, Markaðsmál | 0 comments

Auglýsingar eru gerðar til að breyta hegðun þinni eða skoðunum.

Það hljómar kannski eins og það sé slæmt, en að breyta hegðun einhvers með upplýsingum er ekki slæmt. Ekki frekar en það er slæmt að láta bók breyta skoðun sinni. Auglýsingar hafa ekki galdramátt. Þær eru ekki dáleiðsla.

Fólk hefur sjálfstæðan vilja. Því betur sem það er upplýst um tilgang auglýsinga, því betri ákvarðanir getur fólk tekið þegar kemur að því að bregðast við auglýsingum.

Stutt myndband um áhrifaríkar auglýsingar.

*áður birt á islandson.wordpress.com
Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...

Viltu heyra í VERT?

* Þarf að fylla út