Auglýsingar eiga að breyta þér

Auglýsingar eiga að breyta þér

Flokkar: Auglýsingar Markaðsmál

Auglýsingar eru gerðar til að breyta hegðun þinni eða skoðunum.

Það hljómar kannski eins og það sé slæmt, en að breyta hegðun einhvers með upplýsingum er ekki slæmt. Ekki frekar en það er slæmt að láta bók breyta skoðun sinni. Auglýsingar hafa ekki galdramátt. Þær eru ekki dáleiðsla.

Fólk hefur sjálfstæðan vilja. Því betur sem það er upplýst um tilgang auglýsinga, því betri ákvarðanir getur fólk tekið þegar kemur að því að bregðast við auglýsingum.

Stutt myndband um áhrifaríkar auglýsingar.

*áður birt á islandson.wordpress.com
Deildu gleðinni

TENGDAR GREINAR

Markmiðasetningmyndband

Markmiðasetningmyndband

Flokkar: Auglýsingar Föstudagsfiðringur

Fólk er misjafnt þegar kemur að því að tilkynna markmið sín. Sumir tilkynna hátt og skýrt um leið og búið er að setja nýtt markmið. Aðrir halda því fyrir sjálfan sig – kannski til að þurfa ekki að viðurkenna síða...

› Lesa meira
Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun

Æfingin skapar meistarann, líka í vöruþróun

Flokkar: Markaðsmál Vöruþróun

Þegar hópur vinnur saman að því að þróa nýja vöru eða þjónustu er margt sem getur komið í veg fyrir árangur. Til dæmis valdabarátta og tímaskortur. Reynsluleysi og ofmat á eigin hæfileikum er einnig oft risastórt vand...

› Lesa meira