fbpx
Það er stríð og menn taka fram beittu hnífana

Það er stríð og menn taka fram beittu hnífana

Við sjáum ekki mikið af auglýsingum á Íslandi þar sem hjólað er beint í samkeppnisaðilann.  Að mörgu leyti er það ágætt - slíkar auglýsingar geta verið afar hallærislegar, auk þess sem vafasamt er hve vel slíkt vir...

› Lesa meira
Við getum ekki öll hlaupið maraþon

Við getum ekki öll hlaupið maraþon

Við lítum oft upp til afreks íþróttamanna.  Það er ein megin ástæðan fyrir því að þeir geta verið góðir talsmenn fyrir vörur. Við lítum upp til þeirra vegna þess hvað þeir eru ótrúlega hraðir, sterkir, snöggi...

› Lesa meira
Að vera á tánum – Tevez í rusli

Að vera á tánum – Tevez í rusli

Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni, markaðsleg hugsun er/á að vera mænan í fyrirtækinu. Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa.  Fyrirtæki þurfa að vera með markaðs...

› Lesa meira
Þú hefur ekkert að gera á samfélagsmiðla…

Þú hefur ekkert að gera á samfélagsmiðla…

...nema þú ætlir að gera eitthvað áhugaVERT (þ.e. þú sem fyrirtæki). Ef þú ætlar bara að nota þetta eins og lesnar útvarpsauglýsingar gæti verið að betur væri heima setið... Heineken setti skemmtilegt program í gang...

› Lesa meira
Í blíðu og stríðu, KSÍ og kostendur

Í blíðu og stríðu, KSÍ og kostendur

Fyrirtæki sem velja sér þann vettvang að gerast styrktaraðilar íþróttafélaga eða sambanda gera slíkt útfrá mismunandi ástæðum.  Oftast er þó um að ræða að eftir yfirvegaðar vangaveltur telja stjórnendur þeirra að ...

› Lesa meira