fbpx

Markaðsmál í fréttum kvöldsins

by | Jan 10, 2010 | Markaðsmál | 1 comment

Fréttir stöðvar2 í kvöld innihéldu meðal annars þetta viðtal við Friðrik Eysteinsson, aðjúnkt í markaðsfræði við viðskiptafræðideild HÍ. Alltaf gaman þegar fréttamenn taka viðtöl við fræðimenn á sviði markaðsmála þegar fréttin fjallar um slíkt. Því miður vill það oft brenna við að tekin eru viðtöl við fræðimenn ýmissa annarra greina, þegar umræðuefnið snýst einmitt um markaðsmál.

Skemmtilegar pælingar sem koma fram í fréttinni, og áhugavert væri að vita hvort aukning verði í sölu á þessum vöruflokkum á árinu 2010. Ein útskýring á þessum birtingum gæti verið einfaldlega sú að í sumum þessara vöruflokka, svo sem lúxusbílum fá umboðin úthlutað fjármunum að utan, sem eyrnamerkt eru í markaðskostnað þessara vara.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar