fbpx

Sem betur fer stenst sumt tönn tímans

by | Dec 14, 2009 | Markaðsmál | 0 comments

Ef þú kemur að sölu- eða markaðsmálum áttu að þekkja P-in fjögur: product, place, promotion og price.  Það er alveg basic.  Þrátt fyrir að hlutirnir breytist, allt í heiminum sé hverfult, er sumt sem stenst tímans tönn – þar á meðal eru P-in.

Í eftirfarandi myndbandi leiðir MAÐURINN þig í sannleikann um hvers vegna P-in hafa staðist tönn tímans.  SMELLTU HÉR TIL AÐ SJÁ MYNDBAND

Ps. fyrir áhugasama er þýðingin á product, price, place, promotion á íslensku: vara, verð, vettvangur, vegsauki. Ekki allir eins hressir með þetta orð – vegsauki.  Ég hef alltaf  kunnað vel við það.

Ekki tapa gleðinni 😉

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...