fbpx

Allt getur orðið manni til lærdóms

by | Mar 21, 2010 | Branding | 1 comment

Vatnsglas

Ískalt sveitavatn eða kranavatn

Í sumarbústaðarferð upplifði ég eina bestu sönnun þess hvað það skiptir gríðarlegu málið að branda vöru rétt.
Rétt eftir að við komum í sveitina var 5 ára dóttur minni boðið uppá „ískalt sveitavatn“ sem hún þáði. Það sem eftir var ferðarinnar var þetta það sem hún bað alltaf um – „ískalt sveitavatn“
Ég er ekki að gera lítið úr því hvað vatnið í sveitinni er gott, en stóri munurinn á vatninu í sveitinni og vatninu heima er nafnið – brandið. Heima er þetta bara kranavatn.
Lærdómurinn í sögunni er að tilfinningin sem fylgir brandinu er oft það eina sem skilur milli einnar vöru og annarar. Tilfinningin er raunveruleg og þess vegna er munurinn orðinn raunverulegur.

Deildu gleðinni

Tengdar greinar

Handahófs markaðssetning er rugl

Handahófs markaðssetning er rugl

Markaðssetning af handahófi er hörmuleg hugmynd.   Hættu að gera bara eitthvað, svona þegar þú manst eftir því að þú þarft víst að gera eitthvað í marketing. Markaðsstarf gengur útá að auka virði fyrir viðskiptavini þína.  Markaðsstarf kostar peninga.  Það er því sóun...

Áhrif lita í viðskiptum.

Áhrif lita í viðskiptum.

Litur er tungumál, litur nær athygli þinni. Rétt eins og ilmurinn af uppáhaldsréttnum þínum getur breytt skapi þínu geta mismunandi litir einnig haft áhrif á skapsveiflur þínar. Litir eru óaðskiljanlegur hluti af lífi okkar, við dæmum ástand heilsu okkar, uppskeru...